,,Aragrúi möguleika felast í notendastýrðu almannaútvarpi”: Viðtal við Gauta Sigþórsson
Í erindi sínu, „Hversdagsleg stef: Hugrenningar um hvernig útvarp í almannaþágu er vegið og metið“, varpar Dr. Gauti Sigþórsson, fagstjóri í fjölmiðlun við háskólann í Greenwich, kastljósi á söguleg tilvistarrök …