Samningur mennta- og menningarmálaráðherra og Ríkisútvarpsins ohf. um fjölmiðlaþjónustu í almannaþágu 2015-2019.

Ríkisútvarpinu er ætlað að stuðla að lýðræðislegri umræðu, menningarlegri fjölbreytni og félagslegri samheldni í íslensku samfélagi…fyrirsjáanlegar eru miklar breytingar í umhverfi fjölmiðla og til að uppfylla skyldur sínar um fjölmiðlaþjónustu í almannaþágu er mikilvægt að Ríkisútvarpið fylgist náið með þeim breytingum…

Hlaða samningnum niður hér