Lög um fjölmiðla nr. 38/2011

Þessi lög gilda um alla fjölmiðla sem miðla efni handa almenningi hérlendis, (bæði RÚV og aðra miðla) og gilda því um allt hljóð og myndefni. Markmið þeirra er m.a. eftirfarandi:

Markmið laga þessara er að stuðla að tjáningarfrelsi, rétti til upplýsinga, fjölmiðlalæsi, fjölbreytni og fjölræði í fjölmiðlun sem og að efla vernd neytenda á þeim vettvangi. Markmið laganna er jafnframt að koma á samræmdri löggjöf á vettvangi fjölmiðlunar óháð því miðlunarformi sem er notað.

Lögin í PDF útgáfu