Lög um Ríkisútvarpið ohf. nr. 23/2013

Í lögum um Ríkisútvarpið er hlutverk þess í íslensku samfélagi skilgreint. Sérstaklega er fjallað um almannaþjónustuhlutverk þess líkt og neðangreind málsgrein sýnir:

Markmið laga þessara er að stuðla að lýðræðislegri umræðu, menningarlegri fjölbreytni og félagslegri samheldni í íslensku samfélagi með fjölmiðlaþjónustu í almannaþágu…[F]jölmiðlaþjónusta Ríkisútvarpsins í almannaþágu hefur það markmið að mæta lýðræðislegum, menningarlegum og samfélagslegum þörfum í íslensku samfélagi með miðlun texta, hljóðs og mynda.

Lesa lögin hér