vefjurVinsamlegast tilgreindu hvort þú munir sækja viðburðinn í Reykjavík eða á Akureyri og hvort þú munir borða með okkur léttan hádegisverð en gestir greiða sjálfir 1,800 krónur fyrir matinn.  Á boðstólum verða vefjur með tvenns konar fyllingu; annars vegar með kjúklingi og kóríander og hins vegar með reyktum laxi, salati og hunangssósu. Um standandi borðhald er að ræða og því tilvalið að nýta tækifærið til tengslamyndunar og skemmtilegra samræðna. Vinsamlegast athugið að panta mat eigi síðar en 18. nóvember.