Skýrsla nefndar á vegum mennta- og menningarmálaráðherra
Hér gefur að líta áhugaverða skýrslu nefndar á vegum mennta- og menningarmálaráðherra um aðgang stjórnmálahreyfinga og frambjóðenda að fjölmiðlum í aðdraganda kosninga. Meðal annars lagði nefndin til að gerð yrði breyting á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011, sem undirstriki almennar skyldur fjölmiðla í aðdraganda kosninga, sex vikum fyrir kjördag.
Smellið á hlekkinn fyrir neðan til að lesa skýrsluna.